top of page
Search
  • Writer's picturerbenedikta

TORG Listamessa - Hlöðuloftinu Korpúlfsstöðum.


Torg Listamessa í Reykjavík verður haldin í fimmta sinn dagana 6.–15. október 2023 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.

TORGið er einn stærsti sýningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi. Tilgangur TORGsins er að meðal annars að auka sýnileika myndlistar og gera fólki auðveldara fyrir að kynna sér samtímalist sem og að eignast listaverk eftir íslenska og erlenda listamenn sem starfa hér á landi. Auk þess veitir messan áhugafólki um myndlist tækifæri til að fjárfesta í myndlist beint af listamanninum.​

Sýningarstjóri TORGsins 2023 er Ayis Zita.

TORG listamessa er skipulögð af Sambandi Íslenskra Myndlistarmanna, SÍM, með stuðningi frá Reykjavíkurborg.

Listamenn / Artists:

Aldís Ívarsdóttir Áslaug Saja


Davíðsdóttir Bjarni Ólafur Magnússon Björk Tryggvadóttir Bryndís Brynjarsdóttir Dagm


ar Agnarsdóttir Dagný Guðmundsdóttir Einar Lúðvík Ólafsson Elín Rafnsdóttir Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann Erlingur Jón Valgarðsson Guðrún Benedikta Elíasdóttir Hallsteinn Sigurðsson Hjörtur


Hjartarson Hlynur Helgason Ingibjörg Hauksdóttir Izabela Hadrian Jakob Jóhannsson Jelena Antic Jóhann


a Halldórsdóttir Jóhanna Margrétardóttir Kristín Tryggvadóttir Laufey Johansen María Manda Ívarsdóttir Ólöf Birna Blöndal Ólöf Björg Björnsdóttir Otilia Martin Rán Jónsdóttir Rossana Silvia Rut


Rebekka Sigurjónsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Soffía Sæmundsdóttir Þóra Gunnarsdóttir Þorgerður Jörundsdóttir Thorunn Björnsdóttir Veronika Katri

Íslensk Grafík / The Icelandic Printmaking Association Anna Snædís Sigmarsdóttir


Beta Gagga / Elísabet Stefánsdóttir Góla / Gunnhildur Ólafsdóttir Gunnhildur Þórðardóttir Magdalena Margrét Kjartansdóttir María Sjöfn Dupuis Laufeyjardóttir Marilyn Herdís Mellk Valasín / Valgerður Björnsdóttir Þórdís Elín Jóelsdóttir

Myndhöggvarafélagið / Reykjavík Sculpture Association Alexander Zaklynsky Anna Eyjólfs Edda Þórey




Freyja Eilíf Greta Vazhko


Habbý Ósk Hannes Lárusson Hjörtur M. Skúlason Hulda Vilhjálmsdóttir Logi Bjarnason María Sjöfn Dupuis Laufeyjardóttir Oliver Benonysson Ragnhildur Stefánsdóttir Sigrún Harðardótt


ir Sólveig Thoroddsen Unnur Leyfsdóttir Þórdís Alda Sigurðardóttir

Listaháskóli Íslands / Iceland University of the Arts Jóhanna Margrétardóttir Jón Múli Herdís Þorvaldsdóttir


Sindri Dýrason Steinn Logi Björnsson

Hólmaslóð Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir Halldóra Emilsdóttir Ósk Gunnlaugsdóttir


9 views0 comments

Comentarios


bottom of page