top of page
Search

Gleymir ekki bláa litnum - Does not forget the blue colour, news article

Gleymir ekki bláa litnum - Vísir http://www.visir.is/g/2018180209292 Margbreytileiki skriðjöklanna birtist glöggt á myndlistarsýningu Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur sem stendur yfir í Spönginni í Grafarvogi. Litablönduna sem hún notar kallar hún „patine au vin“. „Ég bý til litina mína sjálf eins og Rembrandt gerði, úr víni, eggjum og mjólk,“ segir hún og rekur uppskriftina til bókar sem hún keypti í Suður-Frakklandi þar sem hún bjó um tíma. „Ég

Blog: Blog2
bottom of page